Fundargerð 136. þingi, 118. fundi, boðaður 2009-03-31 13:30, stóð 13:35:25 til 18:32:15 gert 1 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

þriðjudaginn 31. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heillaóskir til stjórna stjórnmálaflokka.

[13:35]

Forseti flutti nýkjörnum stjórnum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar heillaóskir.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Aðstoð við VBS og Saga Capital.

[13:36]

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[14:02]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:05]


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30, nál. 816.

[14:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 867).


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 618, nál. 804.

[14:06]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (hærra endurgreiðsluhlutfall). --- Þskj. 691, nál. 818.

[14:11]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (öryggi frístundaskipa). --- Þskj. 108, nál. 806.

[14:18]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og samgn.


Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, frh. síðari umr.

Þáltill. EBS og SJS, 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 817.

[14:20]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 869).


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 1. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 859.

[14:23]

[14:46]

Útbýting þingskjala:

[15:11]

Útbýting þingskjala:

[15:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:28]

[17:31]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 8.--21. mál.

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------